Fréttir og tilkynningar

Sumar í Draumalandi
Sumar í Draumalandi | 12.05.2016

Við bjóðum barnið ykkar velkomið í sumarfrístund í Frístundaheimilinu Draumaland Austurbæjarskóla,

Skráning í sumarfrístund hefst 27.apríl
Skráning í sumarfrístund hefst 27.apríl | 27.04.2015

Sumarfrístund fyrir börn fædd ´05–´08 Sumarfrístund er opið öllum börnum fædd ´05–´08 og geta foreldrar valið um frístundaheimili eftir sínum þörfum og óskum. Boðið er upp sér námskeið fyrir börn fædd ´05–´06 (3.–4.bekk), þar sem boðið verður upp skemmtilega dagskrá sem hentar eldri börnum.

Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti á Klambratúni | 20.04.2015

Við minnum á fjölskylduhátíðina sem verður haldin á Klambratúni sumardaginn fyrsta.

Réttindaganga 2010
Langir dagar um Páska | 24.03.2015

Kæru foreldrar og forráðamenn skráningu fyrir löngu dagana í næstu viku er lokið, en aðeins er tekið á móti skráðum börnum mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Páskafríið í Draumalandi hefst svo fimmtudaginn 2.apríl og er til og með mánudagsins 6.apríl. Vonandi hafa allir það notalegt í fríinu. Kveðja starfsmenn Draumalands.


Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundaheimili


Foreldravefur
Frístundakort
Símar
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit