Fréttir og tilkynningar

Margt að gerast í 105 þessa dagana. | 105 19.11.2014

Sæl öll! Í gær áttu 5. og 6.bekkingar góða stund í Hvíta húsinu í Singstar og allskonar fjöri. Við minnum á Halloweenkósý 7.bekkjar í dag milli 17:00-18:30 og svo kökukeppnina fyrir 8.-10.bekk um kvöldið, kl 19:30-22:00. Sjáumst hress!

8.-10.bekkur í nóvember
Á döfinni í 105 | 105 14.11.2014

Sæl öll! Hér er uppfærð dagskrá nóvembermánaðar hjá 8.-10.bekk og auglýsing fyrir halloween-kósýið sem 7.bekkingarnir plönuðu fyrir næstu viku. Minnum einnig á 5.-6. bekkjarstarfið á þriðjudaginn næsta kl 17-18:30.

Alþjóðlegur dagur gegn einelti | Kampur 07.11.2014

Í dag, 7. nóvmeber, er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Saman berum við ábyrgð á að samfélag okkar sé vinsamlegt, án eineltis og annars ofbeldis. Tekin hafa verið saman myndbönd og upplýsingar sem vert er að kynna sér nánar í tilefni dagsins.

Unnið í heimasíðunni
Unnið í heimasíðunni | Draumaland 07.11.2014

Það er verið laga þessa heimasíðu.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Frístundamiðstöðvar


Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit