Fréttir og tilkynningar

Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti á Klambratúni | Kampur 22.04.2014

Við minnum á fjölskylduhátíðina sem verður haldin á Klambratúni sumardaginn fyrsta.

Spurningakeppni Jóa og Eyju
Fréttir úr unglingastarfi 100og1 | 100og1 08.04.2014

Þá er aprílmánuður genginn í garð og dagskráin fyrir unglingastarfið orðin klárt. Margir fjölbreyttir og spennandi viðburðir eru framundan í 100og1

Gleðifréttir - Fréttaþáttur Gleðibankans
Gleðifréttir - Fréttaþáttur Gleðibankans | Gleðibankinn 01.04.2014

Í mars hafa unglingarnir í Gleðibankanum unnið hörðum höndum að gerð fréttaþáttar sem fékk nafnið Gleðifréttir. Það var einróma álit unglinganna að fréttir væru ekki nægilega skemmtilegar og þess vegna væri besta ráðið að gera skemmtilegan fréttaþátt með áherslu á léttari hliðina.

Óskastund á föstudaginn // Wish Day on Friday | Halastjarnan 01.04.2014

Í gær var kosið um óskastund og það verður: Náttfata- og dótadagur! // Yesterday we voted to decide our Wish Day and the children chose: Pyjama and Toy Day!


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni

Halastjarnan 05.06.14

Starfsdagur LOKAÐ

Skoða allt á döfinni

Frístundamiðstöðvar


Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit