Fréttir og tilkynningar

FBK
Halastjörnufréttir / News from Halastjarnan | Halastjarnan 18.09.2014

Við byrjuðum nokkarar nýjar smiðjur í síðustu viku og börnunum fannst þær mjög skemmtilegar. / We started a couple of new clubs with the children and they have all been great fun.

10-12 ára starf Gleðibankans fer af stað | Gleðibankinn 18.09.2014

Í dag, fimmtudaginn 18. september verður fyrsta opnunin í 5. og 6. bekkjarstarfi Gleðibankans. Opið verður frá 17-19 í húsnæði Gleðibankans í Ýmishúsinu í Skógarhlíð 20. Börnunum býðst þá að nýta aðstöðuna sem fyrir hendi er til afþreyingar og verða 2 starfsmenn á svæðinu til að halda uppi fjöri.

Lokað í 100og1 í dag mánudag 15.september
Lokað í 100og1 í dag mánudag 15.september | 100og1 15.09.2014

Lokað verður í félagsmiðstöðinni í dag mánudaginn 15.september vegna starfsdags starfsfólks 100og1. Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt að það hitti svo á að starfsdagurinn hitti á dag þar sem opið er í félagsmiðstöðinni. Við opnum aftur á miðvikudaginn klukkan 19:30. Sjáumst hress þá.

Rósaball | Gleðibankinn 09.09.2014

Miðvikudagskvöldið 10. september verður Rósaballið haldið fyrir unglingadeild Hlíðaskóla. Á þessu balli sækja unglingar í 10. bekk unglinga í 8. bekk, færa þeim rós og bjóða þeim á ballið. Mikil hefð hefur myndast fyrir þessu balli og lofar undirbúningur nemendaráðs frábærri skemmtun. Unglingar í 10. bekk mæta kl. 18:00 upp í Hlíðaskóla til þess að fá upplýsingar um hvern þau eiga að sækja. Ballið hefst svo kl. 19:00 og stendur yfir til kl. 22:00


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit