Fréttir og tilkynningar

Fyrsta vika vetrarstarfsins í Halastjörnunni
Fyrsta vika vetrarstarfsins í Halastjörnunni | Halastjarnan 31.08.2015

Það var virkilega ánægjulegt að koma starfinu aftur í gang og sjá litlu vini okkar aftur. Eftirvæntingin hjá 3. bekk fyrsta daginn að komast í Hvítahúsið var gríðarleg

Fyrsta opnun
Fyrsta opnun Gleðibankans í haust | Gleðibankinn 21.08.2015

Miðvikudaginn 26. ágúst verður fyrsta opnun Gleðibankans

Opnunartími í félagsmiðstöðinni í vetur.
Opnunartími í félagsmiðstöðinni í vetur. | 100og1 21.08.2015

Heil og sæl. Þá er sumarfríinu lokið og skipulagning á vetrarstarfinu komið á fullt hjá okkur. Starfið hjá okkur hefst í næstu viku og verður opnunarpartý í unglingastarfinu (8.-10.bekkur) miðvikudaginn 26.ágúst klukkan 19:30. Fyrstu vikuna í september mun svo allt frístundastarf fara á fullt hjá okkur. Opnun er fyrir 5.-6.bekk á mánudögum kl. 15:45-17:15 og fyrir 7.bekk á miðvikudögum frá 17:00-18:45.

105-arar eru spenntir fyrir haustönninni! | 105 21.08.2015

Sæl öll! Nú rúllar nýtt skólaár í gang með ferskum unglingum og spennandi tækifærum. Við í 105 erum spennt fyrir haustinu og hlökkum til að eiga frábærar stundir með fólkinu okkar. Á meðfylgjandi mynd má sjá opnunartíma 105 fyrir 5.-10.bekk. Viðburðadagatalið fyrir veturinn er þegar orðið mjög skemmtilegt og þegar nemendaráð byrjar að funda byrja að hlaðast inn dagsetningar fyrir okkar hefðbundu viðburði auk allskyns nýunga.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Sumarsmiðjur í Gleðibankanum fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 105 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 100og1 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit