Fréttir og tilkynningar

Opnunartími í 100og1 yfir hátíðina
Opnunartími í 100og1 yfir hátíðina | 100og1 16.12.2014

Við í 100og1 förum ekki í neitt jólafrí og því verður opið í 100og1 milli jól og nýárs. Opnunartími er sem hér segir:

Lokað vegna veðurs
Lokað vegna veðurs | 105 08.12.2014

Þvi miður verður lokað í félagsmiðstöðvum Kamps í kvöld vegna stormviðvörunar. Við hvetjum unglingana til að vera heima og hafa það kósý í staðinn :)

Fyrsti fundur Femínistafélags 105&Háteigsskóla | 105 08.12.2014

8.-10.bekkur í 105: Fyrsti fundur Femínistafélags 105&Háteigsskóla verður haldinn í kvöld kl 20:00 í 105, Hvíta húsinu. Allir sem vilja vera með í félaginu eða bara kynna sér málið eru velkomnir á fundinn!! Ekki þarf að skrá sig sérstaklega, bara mæta og taka þátt ♡ Meistara-unglingar í 105 stofna Femínistafélag! Langflestir framhaldsskólar eru með starfandi femínistafélag en ekki hefur mikið borið á að unglingar á grunnskólaaldri taki þetta þetta frumkvæði í sínu umhverfi. Í 105 og Háteigsskóla eru margir femínistar sem eru meðvitaðir um samfélagið sitt og vilja hafa áhrif! Áfram HTX! Áfram unglingar! Áfram jafnrétti fyrir alla! Femínistafélag 105&Háteigsskóla mun standa fyrir skemmtilegum fræðslum, sýna áhugaverða þætti og heimildamyndir, ræða hvernig unglingar upplifa ólíka stöðu kynjanna í sinu nánasta umhverfi og vinna frumkvöðlastarf í þágu jafnréttismála. Í kvöld verður boðið uppá ljúffengt te fyrir áhugasama og djús fyrir þá sem ekki vilja te. Sjáumst hress!!

5-6.bekkur
Dagskrá fyrir tíu12 ára starf | 100og1 03.12.2014

Dagskrá fyrir tíu12 ára starf 100og1 er komin inn á netið undir flipanum tíu12 hér til vinstri.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit