Fréttir og tilkynningar

dagskrá 100og1 má nálgast stærri á síðunni til hægri.
Dagskrá 100og1 | 100og1 14.10.2014

Þá er dagskrá 100og1 komin á netið en sökum veikinda í síðustu viku dróst það á langinn að koma henni hinngað inn. En eins og áður eru margt spennandi og skemmtilegt framundan hjá okkur.

Halastjörnufréttir / News from Halastjarnan | Halastjarnan 13.10.2014

Börnin og starfsólkið nutu frábæra veðursins sem við áttum í vikunni / The great weather we had in the last week means that the children and the staff have been enjoying themselves outdoors.

Valborg
Fulltrúi Gleðibankans í ungmennaráði SAMFÉS | Gleðibankinn 09.10.2014

Dagana 3.-5. október fór Landsmót SAMFÉS fram á Akranesi. Á landsmótið koma unglingar frá félagsmiðstöðvum allst staðar á landinu til þess að ræða málefni ungs fólks, sækja smiðjur og skemmta sér ásamt því að kjósa fulltrúa ungmenna í ungmennaráð SAMFÉS. Frambjóðandi Gleðibankans var Valborg Sunna Sindradóttir og náði hún kjöri og mun því sitja sem aðalmaður í ungmennaráði SAMFÉS næsta árið.

7.bekkjaropnun í 100og1 fellur niður í dag
7.bekkjaropnun í 100og1 fellur niður í dag | 100og1 08.10.2014

Í dag, miðvikudag 8.október fellur opnun fyrir 7.bekk niður vegna veikinda. Við sjáumst hress og kát næsta miðvikudag.


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit