Fréttir og tilkynningar

Miðfléttan
Miðfléttan | Kampur 07.01.2016

Miðflétta, sameiginlegur starfsdagur starfsfólks leiksskóla, grunnskóla og frístundastarfs í miðborg og hlíðum var haldin í fyrsta sinn mánudaginn 4.janúar síðastliðinn.

Gleðibankinn LOKAR í kvöld
Gleðibankinn LOKAR í kvöld | Gleðibankinn 07.12.2015

Þar sem veðurspáin fyrir kvöldið er mjög slæm mun Gleðibankinn hafa LOKAÐ í kvöld. Við hvetjum alla til að halda sig heimafyrir.

Óveður í dag - Storm today
Óveður í dag - Storm today | Kampur 07.12.2015

Stefnt er að því að lokað verði fyrri alla starfsemi hjá Kamp í dag frá 16:00. Við hvetjum foreldra til að sækja börnin sín á frístundaheimilin fyrir kl 16:00. Einnig eru allar félagsmiðstövðar í Kampi lokaðar í kvöld sökum veðurs. Due to the storm later today Kampur aims to close it's after school center today at 16:00. We encourage parents to pick up their children at the after school centers before 16:00. Also the youth centers will be closed today due to the weather.

Háteigsskóli í úrslit Skrekks 2015! | 105 12.11.2015

Sæl öll kæru vinir. Já það er ekki að spyrja að því! Allir skólarnir í Kampshverfinu komust áfram í Skrekk!! Virkilega skemmtilegt og við erum að springa úr stolti! Upplýsingar um miðasölu á úrslitakvöldið má nálgast hjá skólanum en við fengum þessar upplýsingar um foreldrasýninguna frá Skrekk: "Foreldrasýning verður kl. 16 á mánudaginn og kostar 1.000,- krónur inn (það er um að gera að fá sem flesta til að mæta, rennsli fyrir unglingana, kynnar fá að æfa sig fyrir sjónvarpsvélar o.fl.). Hver og einn unglingur sem er í atriði í úrslitum Skrekks 2015 fær einn miða og ef fleiri vilja koma og sjá þá er hægt að kaupa miða í Borgarleikhúsinu" Kv. Starfsfólk 105


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Kampur starfsáætlun 2015-2016
Sumarsmiðjur í Gleðibankanum fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 105 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 100og1 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit