Fréttir og tilkynningar

vegasalt
Vikan í Halastjörnunni | Halastjarnan 29.09.2015

Við höfum í nýliðinni viku meðal annars haldið hæfileikakeppni, smíðað, spilað, tekið þátt í hópefli og sjálfsstyrkingu í sérstakri snillingasmiðju hjá Hugrúnu

Hoppandi, poppandi og skoppandi
Hoppandi, poppandi og skoppandi | Halastjarnan 16.09.2015

Það voru allri hoppandi, poppandi og skoppandi í síðustu viku. Fyrsti bekkur fékk að prófa okkar víðfrægu poppsmiðju í fyrsta skipti og var eftirspurnin gríðarleg.

Dagskrá í 100og1 í september | 100og1 09.09.2015

Þá er dagskráin fyrir 5.-10.bekk orðin klár fyrir septembermánuð. Hægt erð nálgast dagskránna fyrir 5, 6 og 7.bekk hér til vinstri undir liðnum Tíu12 og dagskrá unglingastarfsins er hægt að nálgast hér til hægri.

Fyrsta vika vetrarstarfsins í Halastjörnunni
Fyrsta vika vetrarstarfsins í Halastjörnunni | Halastjarnan 31.08.2015

Það var virkilega ánægjulegt að koma starfinu aftur í gang og sjá litlu vini okkar aftur. Eftirvæntingin hjá 3. bekk fyrsta daginn að komast í Hvítahúsið var gríðarleg


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Sumarsmiðjur í Gleðibankanum fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 105 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 100og1 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit