Fréttir og tilkynningar

Félagsmiðstöðvadagurinn 5.nóvember. OPIÐ HÚS Í 100OG1 | 100og1 31.10.2014

Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn 5.nóvember næstkomandi um allt land. Félagsmiðstöðin 100og1 býður fjölskyldum í hverfinu velkomna í heimsókn í félagsmiðstöðina 100og1 miðvikudaginn 5.nóvember næstkomandi.

Félagsmiðstöðvadagurinn | Gleðibankinn 29.10.2014

Miðvikudaginn5. nóvember verður Félagsmiðstöðvadagurinn haldinn um land allt. Auðvitað verður opið í Gleðibankanum. Húsið opnar kl. 19:00 og er opið til 22:00. Vöfflusala verður á staðnum ásamt því að boðið verður upp á kaffi. Foreldrar fá tækifæri til þess að spreyta sig í borðtennis á móti unglingum í borðtennismóti. Auk þess verður hægt að fara í pool, PlayStation og alls konar spil.

Slím!
Hrekkjavaka í Halastjörnunni / Halloween at Halastjarnan | Halastjarnan 28.10.2014

Það var gaman að sjá börnin aftur eftir vetrafríið og þriggja daga vikan eftir fríið var spennandi. / It was good to see all of the children again last week after the Winter Break and our three days were good fun.

Félagsmiðstöðvadagurinn í 105 | 105 27.10.2014

Kæru unglingar, foreldrar, fyrrum 105-arar og aðrir áhugasamir! Við viljum bjóða ykkur öll velkomin í heimsókn til okkar í Hvíta húsið á Félagsmiðstöðvadaginn þann 5. nóvember! Frábært tækifæri til að kynnast starfsfólkinu, kanna aðstöðuna og þekkja þannig betur hvar, hvernig og með hverjum unglingurinn kýs oft að verja kvöldinu. Hlökkum til að sjá ykkur!


Information

English Español Lietuvių Polski Русский Tagalog Thai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit