Fréttir og tilkynningar

Ragnheiður sigurvegari í listaverkasamkeppni Kamps | Kampur 15.04.2015

Frístundamiðstöðin Kampur auglýsti á dögunum eftir tillögum að listaverki á stóran vegg í nýju aðstöðu sinni í Þverholti. Leitað var til barna og unglinga í hverfinu. Ótrúlega flottar tillögur bárust inn á borð en sú sem varð fyrir valinu er listaverk Ragnheiðar í félagsmiðstöðinni 105.

Dagskrá fyrir apríl | 100og1 10.04.2015

Þá er dagskráin fyrir apríl komin inn á netið. Mikið af skemmtilegum og spennandi viðburðum framundan. Á mánudaginn í næstu viku ætlum við að skella okkur í fimleikasalinn Björk í Hfj og sprikla. Kostnaðurinn í þá ferð er 500 kr.- + strætómiðar fram og til baka. Skráning er hafin í ferðina en aðeins 30 komast að. Svo á miðvikudaginn ætlum við að vera með sameiginlega viðburð með öllum félagsmiðstöðvum Kamps, en það er stórviðburðurinn Kampur got talent.

Vinafrístundaheimili // Twin frístundaheimili | Halastjarnan 24.03.2015

Við minnum á að síðasti dagur til að skila inn skráningu fyrir langa daga í Dymbilvikunni er á morgun miðvikudag. // We remind you that the deadline to register your child for Easter Week is tomorrow.

Réttindaganga 2010
Langir dagar um Páska | Draumaland 24.03.2015

Kæru foreldrar og forráðamenn skráningu fyrir löngu dagana í næstu viku er lokið, en aðeins er tekið á móti skráðum börnum mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Páskafríið í Draumalandi hefst svo fimmtudaginn 2.apríl og er til og með mánudagsins 6.apríl. Vonandi hafa allir það notalegt í fríinu. Kveðja starfsmenn Draumalands.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni

105 21.04.15

Drullumall

105 22.04.15

RVK GOT TALENT

105 24.04.15

Opið

105 27.04.15

Nördakvöld

Skoða allt á döfinni

Frístundamiðstöðvar


Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit