Fréttir og tilkynningar

Sumardagurinn fyrsti á Hlíðarenda | Kampur 19.04.2016

Við minnum á fjölskylduhátíðina sem verður haldin á Hlíðarenda sumardaginn fyrsta.

Vetrarfrí Dagskrá - Half-term holiday family fun
Vetrarfrí Dagskrá - Half-term holiday family fun | Kampur 23.02.2016

Frístundamiðstöðin Kampur ætlar að gera sér glaðan dag og bjóða ykkur að vera með. Ætlum við að bjóða börnum og foreldrum að njóta góðra stunda saman hér í Kampi. Fimmtudaginn 25.febrúrar frá kl. 11-13 verður Fjölmenningar eldhús þar sem verður eldaður matur frá fjölbreyttum löndum og kl 14-16 verður boðið upp á Stensl og Tiedye. Allar smiðjurnar eru ókeypis en þarf fólk að mæta sjálft með bol, tösku eða annað til að lita í Stensl og Tiedye. Hérna getið þið nálgast dagskránna hjá Kampi sem og öðurum frístundamiðstöðvum í Reykjavík.

Miðfléttan
Miðfléttan | Kampur 07.01.2016

Miðflétta, sameiginlegur starfsdagur starfsfólks leiksskóla, grunnskóla og frístundastarfs í miðborg og hlíðum var haldin í fyrsta sinn mánudaginn 4.janúar síðastliðinn.

Gleðibankinn LOKAR í kvöld
Gleðibankinn LOKAR í kvöld | Gleðibankinn 07.12.2015

Þar sem veðurspáin fyrir kvöldið er mjög slæm mun Gleðibankinn hafa LOKAÐ í kvöld. Við hvetjum alla til að halda sig heimafyrir.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Kampur starfsáætlun 2015-2016
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit