Fréttir og tilkynningar

Háteigsskóli í úrslit Skrekks 2015! | 105 12.11.2015

Sæl öll kæru vinir. Já það er ekki að spyrja að því! Allir skólarnir í Kampshverfinu komust áfram í Skrekk!! Virkilega skemmtilegt og við erum að springa úr stolti! Upplýsingar um miðasölu á úrslitakvöldið má nálgast hjá skólanum en við fengum þessar upplýsingar um foreldrasýninguna frá Skrekk: "Foreldrasýning verður kl. 16 á mánudaginn og kostar 1.000,- krónur inn (það er um að gera að fá sem flesta til að mæta, rennsli fyrir unglingana, kynnar fá að æfa sig fyrir sjónvarpsvélar o.fl.). Hver og einn unglingur sem er í atriði í úrslitum Skrekks 2015 fær einn miða og ef fleiri vilja koma og sjá þá er hægt að kaupa miða í Borgarleikhúsinu" Kv. Starfsfólk 105

Af haustfríi og Hrekkjavöku | Halastjarnan 03.11.2015

Í fréttum er það helst að í haustfríinu var nýja húnsæðið okkar í Stjörnuhæð loks tekið í notkun og svo var Hrekkjavakan haldin hátíðleg síðastliðinn föstudag!

Félagsmiðstöðvadagurinn í 105 | 105 31.10.2015

Hér má sjá dagskrá félagsmiðstöðvadagsins í 105, miðvikudaginn 4. nóv. Allir velkomnir!

Félagsmiðstöðvadagurinn 4.nóvember næstkomandi | 100og1 30.10.2015

Miðvikudaginn 4.nóvember næstkomandi verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn í félagsmistöðinni 100og1. Á þessum degi eru dyr félagsmiðstöðvarinnar opnar öllum áhugasömum foreldru/forráðamönnum, systkinum, ömmum, öfum og pólitíkusum. Frábært tækifæri til þess að fá að hitta starfsfólkið sem vinnur með krökkunum ykkar í frítíma þeirra.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Kampur starfsáætlun 2015-2016
Sumarsmiðjur í Gleðibankanum fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 105 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Sumarsmiðjur í 100og1 fyrir 10-12 ára (f.´02-´04)
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit