Fréttir og tilkynningar

Ert þú að fá póst frá okkur? :) | Draumaland 03.03.2015

Ert þú að fá póst frá Draumalandi? Ef ekki hafðu þá samband við okkur! Við sendum foreldrum og forráðamönnum vikulegan tölvupóst með upplýsingum og mikilvæga pósta um skráningu og annað slíkt er við kemur starfinu í Draumalandi. Því er mikilvægt að hafa rétt netföng og/eða réttar stillingar þannig að pósturinn fari ekki í ruslpóstinn. Endilega hafði samband við okkur í gegnum tölvupóstinn draumaland@reykjavik.is Kveðja, Starfsfólk Draumalands.

Langur dagur - 13. mars. | Draumaland 03.03.2015

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við minnum á næsta langa dag í Draumalandi en hann er föstudaginn 13.mars. Þann dag er opið í Draumalandi frá 8-17. Hægt er að nálgast skráningarblöð á skrifstofu Draumalands eða í gegnum tölvupóstinn draumaland@reykjavik.is en skráningu lýkur mánudaginn 9.mars.

Dagskrá Draumalands 2.-6. mars 2015 | Draumaland 03.03.2015

Hér má sjá dagskrá Draumalands fyrir vikuna 2.-6. mars. Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær.

Skilaboð til foreldra/forráðamanna | Draumaland 26.02.2015

Draumaland vill minna foreldra/forráðamenn á hvernig fara skal að uppsög á samning við frístundaheimilið. Gott er að hafa þessa hluti á bak við eyrað. Umsókn gildir eitt skólaár í senn (ágúst-júní). Ef þjónustu er sagt upp skal það gert fyrir 15. hvers mánaðar og tekur uppsögnin gildi um næstu mánaðarmót. Fylla þarf út þar til gerð eyðublöð sem hægt er að nálgast í viðkomandi frístundaheimili og á heimasíðu SFS.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Starfsáætlun Kamps 2014-2015
Drullumall
Foreldravefur
stondum saman
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit