Fréttir og tilkynningar

Hvað á barnið að heita?
Hvað á barnið að heita? | Kampur 22.08.2016

Nafnasamkeppni um nafn nýrrar

Frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kampur sameinaðar
Frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kampur sameinaðar | Kampur 05.08.2016

Frístundamiðstöðvarnar Frostaskjól og Kampur hafa nú verið

Betri Reykjavík frestur til að senda inn tillögur rennur út 15.júní
Betri Reykjavík frestur til að senda inn tillögur rennur út 15.júní | Kampur 06.06.2016

Frístundamiðstöðin Kampur minnir á að 15. júní rennur út frestur til þess að senda inn tillögur inn á betrireykjavík. Þetta er kjörið tækifæri til þess að bæta og laga eitthvað í nærumhverfinu okkar allra.

Sumarsmiðjur í Kampi 2016 | Kampur 16.05.2016

Félagsmiðstöðvar Kamps standa fyrir fjölbreyttu frístundastarfi fyrir börn fædd 2003-2005 í sumar. Starfsmenn Gleðibankans, 100og1 og 105 munu sjá um starfsemina, líkt og í vetur, og því verða kunnugleg andlit sem taka á móti börnunum í sumarstarfinu. Lögð verður áhersla á fjölbreytt úrval afþreyingar og tilboða.


Information

EnglishEspañolLietuviųPolskiРусскийTagalogThai

Á döfinni


Engir viðburðir fundust.

Frístundamiðstöðvar


Sumarsmiðjur í Kampi 2016
Kampur starfsáætlun 2015-2016
Drullumall
Foreldravefur
Hverfið mitt- frist
Hverfid mitt- iþrott
Hverfid mitt- listir
hverfid mitt- utivist
Fjölmenningarsetur
Frístundakort
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit